Flýtilyklar
Legghlífar karlar
Ariat Heritage Contour legghlífar leður
Fallegar og klassískar legghlífar úr gæðaleðri. Þær eru í sama stíl og Heritage Contour reiðstígvélin og Heritage IV skórnir.
Breið teygja er undir skóinn og breið teygja aftan á kálfa, veitir þægindi að komast í sem og góðan hreyfanleika. Rennilás að aftan er hægt að opna alveg.
- Hágæða "full-grain" leður
- Breið teygja að aftan
- Falleg spænsk topplína
- Langur, gæða YKK® rennilás með hlíf að ofan
- Ariat járnmerki efst á hlið
Sjá stærðartöflu í myndasafni.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.