Flýtilyklar
Skór karlar
Mannbroddar Snowline Chainsen Trail
SNOWLINE CHAINSEN TRAIL mannbroddar henta vel innanbæjar og í útihlaup
Sýndu klærnar í vetur og fótaðu þig á svellinu !
· Framúrskarandi grip með broddum úr hertu stáli
· Teygjanlegt gúmmi smellpassar á allan skóbúnað (kemur í 4 stærðum)
· Heldur eiginleikum sínum í allt að -40° C
· Fljótlegir og þægilegir í notkun, engar sylgjur eða bönd
· Kemur í vönduðum renndu boxi, sem verndar broddana vel
· Einstaklega léttir : 210g /(stærð M)
Medium= 36-40
Large= 40-44
XL= 44-48
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.