Flýtilyklar
Regnfatnaður konur
Ariat "Coastal H20" dömujakki
Coastal jakkin frá Ariat er sportlegur og tilvalinn í hvaða ævintýri sem er. Vind- og vatnsheldur og gefur góða öndun. Vasar eru renndir og vatnsheldir. Kemur í þremur litum olive grænum, dökkbláu og rústrauðum.
- AriatTEK® tæknin heldur hita á knapanum
- Vind- og vatnsheldur
- Bluesign® efnið er umhverfisvænt
- Hægt að taka hettuna af
- Rennilásar að aftan svo jakkinn passi yfir hnakkinn
- Tvöfaldur rennilás
- Renndir vasar
- Vatnsheldir rennilásar
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.