Flýtilyklar
Úlpur og jakkar konur
Tenson "Chimi" úlpa svört
Stílhrein og tímalaus hönnun sem heldur manni hlýjum og þurrum.
Chimi úlpan kemur með "AirPush Insulate" einangrun sem er sérstaklega mjúk, hlý og létt.
Chimi úlpan er hönnuð með stílhreinni og tímalausri hönnun. Hún er fóðruð með endurunninni "AirPush Insulate" einangrun sem er þróuð til að vera mjúk, hlý og létt. Úlpan er með stillanlega hettu og háum kraga til að halda vindi frá hálsinum. Allir saumar eru límdir og rennilásinn er vatnsvarinn sem hjálpar að halda manni þurrum í rigningunni.
- Stillanleg hetta
- Tveir renndir vasar að framan
- Renndur vasi að innanverðu
- AirPush Insulated einangrun
- Vatnsvarinn rennlás
- Límdir saumar
Vatnsheldni: 5000mm
Öndunareiginleikar: 2000 gr/m2/24h
*Módel er 175cm á hæð og er í stærð S
Þvottaleiðbeiningar:
- 40° - Hámarkshiti í vélþvotti 40°C/105°F
- Ekki nota klór
- Má ekki fara í þurrkara
- Má ekki setja í þurrhreinsun
- Ekki strauja
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.