
Horse Pilot "Essential" úlpa dömu blue graphite
Horse Pilot "Essential" úlpa dömu blue graphite
Vörunúmer
HPESS124-2
Ný og uppfærð Essential úlpa frá Horse Pilot. Hlý og með góða öndun, ásamt því að vera vatnsheld allt að 15.000mm. Essential er úr endingargóðu "rip-stop" efni sen dregur úr áhættu á því að efnið rifni og hentar því vel í hestamennskuna.
Essential jakkinn frá Horse Pilot er tilvalinn fyrir veturinn. Hann hlýr, vatnsfráhrindandi og með límdum saumum.
Essential hefur alla tæknilegu eiginleikana sem þarf fyrir hestamennskuna.
- Hetta sem hægt er að pakka niður
- Fimm vasar að framan
- Loftop á baki fyrir betra loftflæði
- Rennilásinn er styttri til að koma í veg fyrir skemmdir á hnakki
- Límdir saumar
- Rennilás undir handakrika til að lofta
Vatnsheldni: 15.000mm
Öndunareiginleikar: 15.000g/m2/24h
Þvottaleiðbeiningar
Ekki hærra en 30°C og 600 snúninga
Engin mýkingarefni
Renna upp öllum rennilásum fyrir þvott
Ekki þurrhreinsa eða setja í þurrkara
Módel er 171cm á hæð og er í stærð XS
Horse Pilot er hágæða vörumerki stofnað í Frakklandi árið 2010. Það er þekkt fyrir tæknilega hönnun og efni sem er sérsniðið fyrir knapa. Vörumerkið leggur áherslu á að auka þægindi, frammistöðu og stíl hestamanna. Horse Pilot sameinar nútíma fagurfræði með virkni.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.