Flýtilyklar
Bæli gæludýr
Ruffwear "Basecamp" bæli
Basecamp™ bælið er fullkomið fyrir ferðalagið. Bælið er létt og auðvelt er að þrífa það og pakka niður.
Botninn á bælinu er vatnsheldur og heldur yfirborðinu þurru.
Kemur í þremur stærðum:
Small: 61x46cm
Medium: 92x59cm
Large: 122x77cm
- Mjúkt og auðvelt efni til að þrífa
- Vatnsheldur botn
- Fyrirferðalítið
- Efni fyllingar: 500g af 100% endurunni polyester
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á köldu og lítilli vindu
- Notið milt þvottaefni
- Hengið upp til þerris, setjið ekki í þurrkara
- Notið ekki bleikiefni, strauið ekki og setjið ekki í hreinsun
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.