Flýtilyklar
Skálar og dallar gæludýr
Ferðaskál silikon samanbrjótanleg
Frábærar ferðaskálar sem ekkert fer fyrir þegar þær eru brotnar saman. Þær haldast mjúkar og sveigjanlegar í hita og kulda.
Skálarnar eru öruggar fyrir matvæli (food safe) og því frábærar til að hafa í bakpokanum og nota undir gönguferðamatinn. Taktu með þér eina fyrir hundinn og aðra fyrir þinn mat.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.