Flýtilyklar
Brauðmolar
Viðskiptavinir athugið! Vegna innleiðingar á nýju kerfi gæti birgðastaða vara í vefverslun ekki birst rétt.
Þræðir, spólur og rafnet
Nylonþráður 6 leiðara TopLine Plus
Vörunúmer
AK4491558
Háleiðni nylonþráður með 6 leiðurum úr úrvals stáli sem flytja mikinn straum. Fáanlegur í 200m og 400m rúllum.
AKO TopLine PLUS rafmagnsþræðirnir tryggja frábæra leiðni og langa endingu fyrir girðinguna þína. Nýja TriCOND leiðaraefnið leiðir mun meiri straum en hefðbundið leiðaraefni í öðrum þráðum og gerir það að verkum að þú getur notað TopLine Plus þráðinn í lengri girðingar og færð lengri endingu.
TriCOND leiðararnir hafa gengið gegn um strangt prófunarferli þar sem þeir sýndu fram á afar langa endingu. Afar lágt viðnám TriCOND leiðaranna tryggir að girðingin er afar afkastamikil og örugg. Verðsamanburður á viðnámi/verði er einnig afar hagstæður, (Ohm/meter <-> verð).
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn