Bækur

Blesa og leitin að grænna grasi
Blesa og leitin að grænna grasi

Blesa og leitin að grænna grasi

Eiginleikar:
Vörunúmer UFV1000-1

Blesa og leitin að grænna grasi er fyndin og skemmtileg saga sem kynnir unga lesendur fyrir íslenskri náttúru og dýraríki hennar ásamt því að velta upp spurningunni hvort grasið sé alltaf grænna hinum megin. Fáanleg á íslensku og ensku.

Blesa og leitin að grænna grasi - 3.990 kr.
Blaze and the search for greener grass - 3.990 kr.
Verðmeð VSK
3.990 kr.
Verðán VSK 3.595 kr.

Blesa er íslenskur hestur í venjulegum íslenskum haga sem vorkennir sjálfri sér agalega mikið. Hún er komin með upp í kok af að éta sama gula grasið alla daga og henni leiðist ógurlega mikið. Blesa er algjörlega sannfærð um að grænna gras sé að finna annars staðar. Týri, vinur hennar, er orðinn þreyttur á að hlusta á volið í Blesu, tekur til sinna ráða og rekur hana af stað í leiðangur.
Blesa ferðast um allt land, kynnist alls konar dýrum og heimsækir spennandi staði. En eftir því sem líður á ferðalagið fer hún að velta fyrir sér hvort hún sé mögulega að leita langt yfir skammt. Kannski var grasið ekki svo slæmt í haganum heima þrátt fyrir allt?

Blesa er eftir Láru Garðarsdóttur sem einnig teiknar myndirnar í bókinni. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana