Flýtilyklar
Hóffjaðrir
Mustad hóffjaðrir ESL Pitch
Mustad ESL Pitch fjaðrirnar eru næsta kynslóð slim fjaðra. Nokkrar stærðir.
Mustad ESL slim fjaðrirnar hafa þegar slegið í gegn og nýja ESL-PITCH™ fjöðrin fylgir náttúrulegu lagi hófsins og smýgur auðveldlega inn í hófinn. E-Slim fjöðrin hefur verið færð í nýjar hæðir.
PITCH™ er einkaleyfisvarið vörumerki MUSTAD.
- smýgur inn og sest í hófinn hornrétt, án þess að valda óþarfa þrýstingi
- smellpassar í fjaðragötin
- hentar sérlega vel fyrir hesta með þunnan hófvegg
- auðveldar þér vinnuna og eykur þarmeð afköst
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.