Flýtilyklar
Hnakkar
Hrímnir Hybrid reiðdýna
Vörunúmer
TRO13110-17.5
Hrímnir Hybrid reiðdýnan var þróuð í nánu samstarfi við tamningameistarann Þórarinn Eymundsson.
- Tvöfalt laf
- Virkislaus reiðdýna
- Hrímnislógó á báðum hliðum
- Sæti og hnépúðar styðja við knapann
- Aukin þyngdardreifing í gegn um hybrid undirdýnur:
- Latex fylling
- Einkaleyfisvarin virkni: Þyngdardreifingarlög inni í undirdýnunum gefa betri þyngdardreifingu knapans og meiri þægindi fyrir hestinn.
- Hefðbundar reiðdýnur dreifa þyngd knapans almennt ekki yfir bak hestsins.
- Frábær tenging og þétt samband milli hests og knapa.
- Lagar sig að baki hestsins og passar því mismunandi baklögun og hreyfingarformi.
- Aukin þægindi fyrir hest og knapa, ýtir undir betri samskipti og jafnvægi.
- Þétt tengsl eykur möguleika knapans til að skynja hreyfingar hestsins og bregðast við þeim, sem svo leiðir til sterkari tengsla hests og knapa.
- Virkislausar reiðdýnur má nota á ýmsar hestgerðir og henta þær því vel fyrir knapa sem vinna með marga hesta og hesta með mismunandi líkamsgerð.
- Smíðað úr besta fáanlega leðri og hátækniefnum.
- Fáanleg í stærðum 17" – 17,5" (16,5" og 18" fáanlegar sem sérpöntun).
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm