Flýtilyklar
Brauðmolar
Hnakkar
Top Reiter Start Plus
Vörunúmer
TR12396-1
Start Plus hnakkurinn hefur fengið frábæra dóma enda einstaklega vel heppnaður.
Start Plús er frábrugðinn Start að því leyti að hann er með tvöföldu leðri á lafi og hnépúðarnir eru stærri, einnig eru enn betri gæði í leðrinu.
Hnakkurinn er með góða og mjúka hnépúða og djúpt sæti sem gefur knapanum góða ásetu.
Start Plus er uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.
Hnakkurinn hentar öllum reiðmönnum bæði sem útreiðahnakkur og sem keppnishnakkur.
- Þyngd: 6,7kg
- Púðar: Latex eða ull
- Virki: SoftSwing
- Sætisstærð: 16,5 " eða 17,5"
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Top Reiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn