Flýtilyklar
Brauðmolar
Viðskiptavinir athugið! Vegna innleiðingar á nýju kerfi gæti birgðastaða vara í vefverslun ekki birst rétt.
Topreiter mél
Top Reiter Þ mél með lausum hring
Vörunúmer
TRGE-SLR-115
Þ mél með lausum hring, frá Top Reiter. Fáanleg í 10,5cm og 11,5cm.
Einbrotin mél úr ryðfríu stáli. Þ-in koma í veg fyrir að mélið geti dregist í gegn um munn hestsins. Hentar sérlega vel sem fyrsta mél, á meðan hesturinn er að læra að beygja og skilja taumtakið.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn