Flýtilyklar
Kambar og burstar umhirða hestar
Magic Brush bursti
Vörunúmer
AK81901
Frábærir burstar fyrir hundinn, köttinn og hestinn. 16,5 x 6,5 x 3cm.
- MagicBrush burstinn hentar sérlega vel fyrir snöggan til meðalsíðan feld.
- Lag burstans og háranna auðveldar burstun og þrif og virkar einnig eins og nudd fyrir hundinn.
- Nota má bak burstans til að skafa mesta vatnið úr feldinum eftir þvott.
- Hentar bæði fyrir þurrburstun og eins á blautan feld.
- Má einnig nota til að ná dýrahárum úr alls kyns húsgögnum, mottum, fötum ofr.
- MagicBrush burstinn er gerður úr hágæða plasti.
- Má þvo í þvottavél/uppþvottavél við 60°C hita.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm