Flýtilyklar
Fóðrun kálfa
Kálfafóðrari
Kálfafóðrari fyrir þurrfóður eða mjólk
Upphengjanlegur kálfafóðrari fyrir kjarnfóður eða mjólk.
Hentar fyrir kálfa frá 2ja daga til 3ja mánaða.
Fóðrun sem þessi flýtir fyrir þroskun vambar.
Rúmmál: 4 lítrar
Aukahlutir fáanlegar:
Mjólkurtútta AK1432
Þurrfóðurstútta AK1429
Veggfesting AK1437
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.