Flýtilyklar
Brauðmolar
Viðskiptavinir athugið! Vegna innleiðingar á nýju kerfi gæti birgðastaða vara í vefverslun ekki birst rétt.
Kálfafóður
ALIKÁLFAFÓÐUR
Vörunúmer
10105
Alikálfafóður eru próteinríkir og lystugir kögglar fyrir ungkálfa frá 3ja vikna að 3ja mánaða aldri.
- Alíkálfafóður hentar kálfum frá 3ja vikna til 3ja mánaða aldurs.
- Alíkálfafóður er einkar lystugt og inniheldur meðal annars sykur og fiskimjöl.
- Fóðrið inniheldur 20% prótein sem er hentugt fyrir kálfa á þessu aldursskeiði þar sem próteinþörf er mikil, m.a. vegna þess að mörg lykillíffæri kálfsins, t.a.m. júgurvefur þroskast mest á þessum aldri.
- Þá stuðlar fóðrið að góðum og hraðari þroska vambar.
- Kálfar frá 3 vikna að 12 vikna aldri hafi frjálsan aðgang að Alikálfafóðri.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn