Flýtilyklar
Gift items
Gandur húðsmyrsl fyrir dýr
Græðandi, mýkjandi og nærandi smyrsl fyrir dýr.
Gandur sárakremið hefur virkað vel fyrir smásár, hrufl, bit og múkk. Klóelfting og haugarfi eru undirstaðan í Sárakreminu vegna græðandi eiginleika þeirra, og terunni (tea tree) er almennt talin hafa sótthreinsandi eiginleika.
Sárakremið fæst í 100 og 200ml túpum.
- Hefur græðandi áhrif á sár
- Mýkir og smýgur hratt inn í húðina
- 100% gert úr náttúrulegum íslenskum jurtum og efnum
Innihald:
Minkaolía, bývax, haugarfaþykkni (Stellaria media), vallhumalsþykkni (Achilles millefolium), klóelftingarþykkni (Equisetum arvense), Lofnarblómaolía (Lavandula anqustifolia), terunni (Tea tree - Melaleuca alternifolia), E vítamín (Tokopheryl acetate), limonene ilmefni
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.