Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Ariat Sunstopper keppnisbolur dömu hvítur
Vinsæla Sunstopper grunnlagið frá Ariat eru komið aftur betri en nokkru sinni. Uppfærð snið en áfram sömu frábæru eiginleikarnir. Teygjanlegur, Tech mesh efni á réttum stöðum til að hrinda frá raka og veitir góða öndun.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.