Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Stierna "Stella" vetrarbuxur
Vandaðar, flottar og þægilegar vetrarbuxur frá Stierna. Buxurnar eru úr stretch efni sem teygist og gefur góða öndun, þær eru líka vind- og vatnsheldar með silicon heilbót sem gefur gott grip í hnakknum. Þessar eru frábærar í vetur!
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.