Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
TENSON "MAXI PARKA" SÍÐUR DÖMUJAKKI
Maxi Parka er síður jakki með stílhreinu útliti. Stillanlegur í mitti, með renndum hliðum, renndir vasar og áföst hetta.
- Stillanlegar ermar
- Stillanlegt mitti
- Áföst hetta
- Teipaðir saumar
- Vatnsfráhindrandi rennilásar
- Góð öndun í efni
- Mjög vantsfráhindrandi (MP 10.000)
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.