Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Konur
Tenson TXlite "Skagway" dömu skeljakki
Stílhreinn skeljajakki úr vinsæla MPC extreme efninu sem gerir jakkann vatnsheldan og andar mjög vel til að halda á þér hita og þurrum allan daginn.
Ef veðrið breytist skyndilega þá er Skagways jakkinn frábær leið til að verja þig fyrir rigningunni.
- Stillanlegar ermar
- Stillanlegur faldur
- Áföst hetta
- Hökuhlíf
- Einn ermavasi með rennilás
- Teipaðir saumar
- Tveir brjóstvasar með rennilásum
- Tveir vasar að framan með rennilás
- Vatnsfráhindrandi rennilásar
- Loftræsing undir handleggjum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.