Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Hestavörur
Hrímnir Dimma titanium
Sérlega létt titanium múffumél frá Hrímni.
Múffuhringir sem eru þægilegir og stöðugir í munnviki hestsins
Sérlega létt og þægileg fyrir hestinn
Mótað eftir munni hestsins
Situr vel í munni hestsins
Gefur jafnan þrýsting
Stuttur millibiti liggur vel á tungu hestsins
Langir bitfletir gefa meiri stuðning
Hringlaga koparrúlla í bita
Sætmálmur hvetur til aukinnar munnvatnsmyndunar
Hágæða vinna og falleg skreyting
Til að mélið snúi rétt á stærðarprentunin að vera vinstra megin og snúa fram
Öll Hrímnismél koma í litlum stærðum sem mælt er með af sérfræðingum fyrir meirihluta íslenskra hesta
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.