Flýtilyklar
Jakkar og úlpur konur
Top Reiter "Gletta" regnjakki svartur
Þetta er jakki sem nýtist vel allt árið um kring. Hann er léttur, flottur og þægilegur. Hann er vatnsheldur að 20.000mm, einnig saumarnir. Endurnýtt polyester er notað í framleiðsluna og er hægt að endurnýta áfram.
Fyrirsætan á myndinni er 169 cm á hæð og er í stærð S.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.