Saltsteinar og saltsteinastatíf

ALHLIÐASTEINN
ALHLIÐASTEINN

ALHLIÐASTEINN

Eiginleikar:
Vörunúmer 82710

Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti, án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað í hefðbundnum og lífrænum búskap. 

Alhliðasteinn 3x2 kg - 1.690 kr. per STK
Alhliðasteinn 10 kg - 1.490 kr. per STK
Verðmeð VSK
1.490 kr.
Verðán VSK 1.202 kr.

Mikilvægi salts fyrir búfénað: Salt samanstendur af tveimur frumefnum, natríum og klór (NaCl). Þessi frumefni eru mikilvæg dýrum til að tauga- og vöðvakerfi líkamans virki rétt. Salt hjálpar dýrum einnig að stjórna sýrustigi líkamans. Skortur á salti getur valdið lystarleysi, þyngdaraukningu eða þyngdartapi. Geymsla þessara frumefna er lítil í líkama dýranna og því er mikilvægt að gripirnir hafi aðgengi að salti þar sem dýrin eru vel til þess gerð að stjórna saltinntöku eftir þörfum.

Alhliðasteinninn er gerður úr náttúrulegu salti og hentar vel fyrir allan búfénað. 

Veita má dýrum frjálsan aðgang að saltsteinunum. 

Saltsteininn má nota í lífrænum búskap samkvæmt reglugerðum (EB) nr. 834/2007 og (EB) nr. 889/2008.

Greiningarþættir: Natríumklóríð 99% (39% natríum).

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana