Vörunúmer:
AK32196
Barnahnakkur 16" m/öllu
Verðm/vsk
52.990 kr.
Barnahnakkur 16" með öllum aukahlutum.
7
í boði
Verðm/vsk
52.990 kr.
16" leðurhnakkur sem getur hentað sem millibilshnakkur frá því að börn vaxa upp úr hinum eiginlegu barnahnökkum og þangað til þau fara yfir í fulla stærð af hnakki. Hnakknum fylgir gjörð, ístaðsólar, ístöð og undirdýna. Flestir skipta þó út ístöðunum og kaupa öryggisístöð með körfu í staðin fyrir þau sem fylgja.
Hnakknefsbreidd: 29,5cm
Lengd gjarðar: 95cm
Fylling í undirdýnum: ull