Flýtilyklar
Bækur
Hetja
Hetja og Björg eru bestu vinkonur og vilja helst alltaf vera saman. Þess vegna verður Hetja skelfingu lostin þegar svarta hyldýpið flytur hana á brott – og Björg gráti nær þegar hún finnur vinkonu sína hvergi í haganum.
Hetja er æsispennandi saga um vináttu stúlku og hryssu og baráttu þeirra fyrir að finna hvor aðra aftur.
Björk Jakobsdóttir hefur skrifað og leikstýrt vinsælum leiksýningum fyrir alla aldurshópa. Á barnsaldri kynntist hún hrossum, og næmi hennar fyrir tilfinningum þeirra og tjáningu gerir söguna um Hetju bæði sterka og heillandi. Sagan endurspeglast fallega í áhrifamiklum myndum Freydísar Kristjánsdóttur.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.