Flýtilyklar
Fager mél
Fager TANJA Basic mél
Tanja is the perfect solution for horses that feel stiff and heavy in contact, whilst at the same time expressing sensitivity to harsh hands. 10.5cm lengd.
Fager Tanja hentar hestum sem sýna eftirfarandi hegðun:
- Stíf á tauminn
- Þung á tauminn og eiga til að leggjast á tauminn eða rífa hann af þér
- Reynir að setja tunguna yfir mélin
- Hristir höfuðið til að reyna að komast undan taumsambandinu
Fager Tanja hönnunin léttir stöðugum þrýstingi af tungunni þar sem mélið er létt þá gefur það áhugaverðan þrýsting þegar þörf er á honum.
Náttúrulegt lag munnstykkisins fylgir lögun munnsins og dreifir þrýstingnum vel milli tungunnar og tannlausa bilsins. Þessi hönnun hefur reynst einkar þægileg, sérstaklega fyrir hesta með stórar tungur.
Stuttur bitinn tryggir að mélið snertir ekki góminn heldur brotnar mélið fram á tunguna frekar en upp í góminn. Tanja hentar jafnvel hestum með grunnan góm og stóra tungu, sem getur verið einkar erfitt að finna hentug mél fyrir.
Rúllan nær niðurfyrir liðina og gefur léttan þrýsting þegar það skiptir máli, til að koma í veg fyrir stöðugt tog hestsins í tauminn.
Fager Basic línan nýtur sömu gæðahönnunarinnar og önnur Fager mél en eru úr ryðfríu stáli, sem er ódýrara efni en önnur efni sem Fager notar í sín mél.
-
Fager KEVIN Basic Lock Up
Verð11.990 kr. -
Fager PENNY Basic mél
Verð11.990 kr. -
Fager RUNE Basic mél
Verð11.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.