Grænfóður

Ertur Ingrid
Ertur Ingrid

Ertur Ingrid

Eiginleikar:
Vörunúmer 90648

Fyrir norðlægar aðstæður, stendur vel, uppskerumikil.

INGRID ertur
INGRID ertur

Vara ekki til sölu í vefverslun

Fyrir norðlægar aðstæður, stendur vel, uppskerumikil. Ingrid er uppskerumikil fóðurerta sem myndar gular ertur (baunir) fullþroskuð. Ingrid er með sterkbyggðan og langan stöngul og ver sig ágætlega gegn illgresi vegna hæðarinnar. 

Ertur er einærar og hentugar sem grænfóður, einkum í heilsæðisræktun með höfrum, byggi eða hveiti. Ertur eru góðar fóðurjurtir, prótein- og steinefnaríkar. Ertur, líkt og smárar, binda nitur/köfnunarefni úr andrúmslofti. Smita þarf fræið með þar til gerðu bakteríusmiti til að tryggja að plönturnar nái í niturbindandi Rhizobium bakteríur. 

Þúsundkornaþungi ertna er mjög breytilegur en æskilegt að stefna að 50-70 ertuplöntum á m2 samhliða því að sá 75-100 kg byggs eða 50-75 kg sumarhafra með.

Nauðsynlegt er að meðhöndla fræið með bakteríusmiti áður en því er sáð. 

Meira um erturæktun.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is