Hercules hestabætiefni

Hercules Psyllium Husk Fibre Apple 2 kg
Hercules Psyllium Husk Fibre Apple 2 kg

Hercules Psyllium Husk Fibre Apple 2 kg

Vörunúmer VILO35169

Hercules Psyllium Husk Fibre Apple er psyllium hýði með eplabragði sem styður við heilbrigða meltingu og hjálpar hestum að losa sand úr meltingarvegi. 

Verðmeð VSK
12.990 kr.
Verðán VSK 10.476 kr.

Psyllium hýðið myndar hlaupkennt slím þegar það kemst í snertingu við vökva og gagnast hestum sem hafa gengið um á möl/sandi eða í mikið bitnum/rofnum hólfum þar sem mikil hætta er á sandinntöku. Hercules Psyllium Husk Fiber Apple má nota bæði fyrirbyggjandi og sem hluta af meðferð gegn sandsöfnun í meltingarfærum hestsins.

Samsetning: Psyllium hýði 65%, eplahrat 23,7%, sykurrófuhrat 6%, dextrósi 5%, sipernat (rykbindiefni) 0,2%, ilm- og bragðefni 0,1%.

Greiningarþættir: Hráprótein 4%, hráfita 7,5%, trefjar 6%, hráaska 2%, natríum 0,1%

Ráðlagður dagskammtur:

Notað fyrirbyggjandi: 15 grömm á hver 100 kg. hests.

Þegar sandur greinist: 30 grömm á hver 100 kg. hests.

Verður að gefa þurrt. Gætið þess að hesturinn hafi greiðan aðgang að hreinu vatni.

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað.

Best fyrir: 24 mánuðum eftir framleiðsludag.

2 kg í fötu.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is