Flýtilyklar
Hlið
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Líflands hlið lambhelt m. tíglaneti
Létt og handhægt, heitgalvaniserað, lambhelt hlið með þéttofnu tíglaneti fyrir íslenskar aðstæður.
VerðVerðán VSK27.411 kr. -
Líflands hliðgrindur léttar
Létt og handhæg, heitgalvaniseruð hlið í nokkrum lengdum fyrir íslenskar aðstæður.
VerðVerðán VSK16.927 kr. -
Lamir, læsingar og lokur fyrir Líflands hlið
Lamir, læsingar og lokur fyrir Líflands hliðgrindur. Nánari upplýsingar með því að smella á myndir og í texta hér neðar.
VerðVerðán VSK3.218 kr. -
Rörahlið stækkanleg, ýmsar stærðir
Níðsterk galvaniseruð rörahlið með stillanlegri lengd (útdraganleg). Fáanlegt 1-1,7metrar, 2-3 metrar, 3-4 metrar, 4-5 metrar og 5-6 metrar.
VerðVerðán VSK54.024 kr. -
Hliðloka fyrir tvö rörahlið
Heitgalvaniseruð loka til að loka tveimur rörahliðum í miðju.
VerðVerðán VSK8.056 kr. -
Lamir og læsing fyrir rörahlið
Auka lamir og læsing fyrir stækkanleg rörahlið.
VerðVerðán VSK5.234 kr. -
Læsing fyrir rörahlið stök
Stök læsing fyrir rörahlið. Hliðið liggur ofan á læsingunni svo að minni hætta er á að það skekkist á lömunum. Lás fylgir ekki.
VerðVerðán VSK3.621 kr. -
Létthlið röra - íslensk framleiðsla
Létt og sterk hliðgrind frá Vélsmiðju Ingvars Guðna.
VerðVerðán VSK53.133 kr. -
Létthlið teina - íslensk framleiðsla
Létt og sterk hliðgrind frá Vélsmiðju Ingvars Guðna.
VerðVerðán VSK43.773 kr. -
Felliloka fyrir létthlið
Felliloka fyrir létthlið frá Vélsmiðju Ingvars Guðna.
VerðVerðán VSK9.628 kr. -
Felliloka f. tvö létthlið
Felliloka fyrir létthlið frá Vélsmiðju Ingvars Guðna.
VerðVerðán VSK9.959 kr. -
Gerðisgrind / Hringgerði
Hentugar grindur til að setja saman hringgerði fyrir hross og bráðabirgða stíur, aðgangsstýringar eða girðingar í gripahús.
VerðVerðán VSK34.669 kr. -
Gerðisgrind / hringgerði með hliðeiningu
Hentugar grindur til að setja saman hringgerði fyrir hross og bráðabirgða stíur, aðgangsstýringar eða girðingar í gripahús.
VerðVerðán VSK56.444 kr. -
Hliðhandfang neonlitir
Hliðhandfang með galvaniseruðum gormi inní. Lituð handföng eru tilvalin til að merkja hólf þar sem margir ganga um.
VerðVerðán VSK395 kr. -
Hotline gormahlið Premier
Gormahlið með tveimur hliðeinöngrurum. Teygist að 5 metrum.
VerðVerðán VSK2.008 kr. -
Rafmagnshlið Flexigate 19m
Flexigate randbeitarhlið á spólu, 20mm borði. Dregst inn í spóluna þegar hliðið er opnað.
VerðVerðán VSK12.492 kr.