Flýtilyklar
Hófhirða hestar
Leovet Hooflab hófnæring Elastic
Nærandi áburður sem stuðlar að mýkt og stöðugleika. 200ml.
Mýkt og seigla hófa, veggja og hæla verður verulega bætt. Styrkir hófinn og verndar uppbyggingu hans. Gefur hófhorninu raka. Fyrir betri og sterkari hófa sem haldast sléttir og glansandi.
Innihald: Hafþyrnir, seramíð, lesitín. Bursti á brúsanum auðveldar ásetningu!
Kókosolía: Hefur verndandi og nærandi áhrif á húð, horn og leður.
Hafþyrnir: Viðheldur teygjanleika keratínlagsins. Vítamín, steinefni og ómettaðar fitusýrur í hafþyrninum næra þurrt og brothætt horn og gefa því raka.
Sólblómaolía: Hefur róandi og rakagefandi áhrif. Olían styrkir náttúrulegar varnir hófsins.
Vínberjaolía: Hefur hátt hlutfall E vítamíns og viðheldur teygjandleika. Vítamín og steinefni í vínberjaolíu næra þurrt og brothætt horn og gefa raka.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.