Flýtilyklar
Hundanammi
Chrisco - þurrkaðar kjúklingastangir 80g
Mjúkar, bragðgóðar og fitusnauðar kjúklingastangir. 95% kjúklingur. 80g í pokanum, 11cm langar.
Chrisco kjúklingastangirnar eru mjúkar, fitusnauðar og lystugar nammistangir með háu kjötinnihaldi (95% kjúklingakjöt) og eru án litar og rotvarnarefna. Kjúklingakjötið er eldað með grænmetisglýseríni sem tryggir holla og safaríka vöru. Pokinn er endurlokanlegur svo að stangirnar haldast ferskar. Auðvelt er að skera/klippa niður stangirnar í litla bita. Gefið hundinum 1 - 3 stk á dag, eftir stærð og þyngd hundsins.
- Lystugar, mjúkar, fitusnauðar nammistangir með háu kjötinnihaldi (95% kjúklingur)
- Fitusnauðar
- Án litar og rotvarnarefna
- Auðvelt að rífa/klippa/skera í minni bita
- Pokinn er endurlokanlegur svo að stangirnar haldast ferskar
- Tilvalið til þjálfunar og umbunar
Samsetning:
Kjöt og dýraafurðir (95% kjúklingur), grænmetispróteinkraftur
Aukaefni:
Grænmetis glýcerín
Greining:
Orka pr. 100 g: 900 kJ/310 kcal
Hráprótein: 53,0 %
Hrátréni: 1,0 %
Hráfita: 3,0 %
Hráaska: 5,7 %
Vatn: 20,1 %
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.