Flýtilyklar
Jakkar og úlpur karlar
Top Reiter "Taktur" úlpa svört
Vörunúmer
TRTAK-BL-6
Taktur er hlýr en léttur herrajakki frá Top Reiter. Thinsulate efnið er frábært til að halda hita en öndunin er mjög góð. Vatnsheldur að 20.000 mm.
- Allir saumar eru límdir, einnig vasar að utanverðu.
- Brjóstvasi með frönskum rennilás
- 1 vasi á hægri ermi.
- 2 vasar að innanverðu.
- Lykkja að innanverðu fyrir heyrnartól.
- Hetta.
Efni:
- 3M Thinsulate TM einangrun, 85% Nylon - 15% spandex.
- Þvoið á 30°C.
- Má ekki fara í þurrkara.
- Má ekki strauja.
Tengdar vörur
-
Top Reiter "Taktur" herrajakki blár
Verð48.990 kr. -
Topreiter "Taktur" úlpa herra græn
Verð48.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm