Flýtilyklar
Kálfafóður
Kálfamúslí
Vörunúmer
47700
Kálfamúslí kemur kálfum fyrr til að éta kjarnfóður og hentar fyrstu 3 vikurnar, þar til kálfar hafa náð góðum tökum á áti.
- Kálfamúslí er ætlað smákálfum fyrstu þrjár vikur eftir burð.
- Múslifóðrið er lystugt með sætukeim og til þess fallið að vekja áhuga kálfa á kjarnfóðri, en mikilvægt er að fá kálfa til að éta kjarnfóður eins fljótt og hægt er, enda er kjarnfóðurfóðrun hagkvæmari en mjólkurfóðrun.
- Mælt er með frjálsum aðgangi og þegar kálfur hefur náð tökum á átinu er mælt með að skipta rólega yfir í Alíkálfafóður.
- Mælt er með frjálsum aðgangi að múslífóðri fyrstu 3 vikurnar.
- Kálfamúslí fæst í 20 kg pokum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm