Flýtilyklar
Kálfafóður
Stórsekkjastandur
BigBag Silo BS 1200 auðveldar til muna að skammta úr stórsekkjum í hjólbörur, fóðurvagn eða jafnvel fötu.
Með BigBag Silo BS 1200 eykst hreinlæti þar sem mannshöndin kemst ekki í snertingu við innihald stórsekkjarins.
BigBag Silo BS 1200 verndar best innihald stórsekkjarins gegn hugsanlegri mengun, óhreinindum og raka frá umhverfinu.
Á stórsekkjastandinum er aðgengileg renniloka sem auðveldar skömmtun í hjólbörur eða fóðurvagn. Hæðin undir rennilokuna er 1 m og tryggir auðvelt aðgengi fyrir hjólbörur eða fóðurvagn.
BigBag Silo BS 1200 er gerður úr galvaniseruðu stáli og þolir allt að 1.200 kg stórsekki.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.