Lífrænt vottuð fóðurvara

Lífrænt kúafóður
Lífrænt kúafóður

Lífrænt kúafóður

Vörunúmer 47300

Lífræna kúafóðrið frá Danish Agro er góður kostur fyrir bændur í lífrænni mjólkurframleiðslu sem vilja gefa kjarnfóður til að auka afurðir kúnna. 

Vara ekki til sölu í vefverslun

Fóðrið skal gefa ásamt lystugu gróffóðri. Betra er að gefa kjarnfóður í nokkrum litlum skömmtum (t.d. 3x á dag) í stað færri og stærri skammta. Fóðrið er lífrænt vottað og uppfyllir ákvæði ESB reglugerðar (EC) nr. 834/2007 um framleiðslu á lífrænum landbúnaðarvörum. 

Fóðrið þarf að sérpanta með minnst 6 vikna fyrirvara. Upplýsingar hjá söluráðgjöfum í s. 540-1100 eða í fodur@lifland.is.

Selt í 1000 kg stórsekk. 

Varan er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlega leitið til söludeildar í sala@lifland.is eða s. 540-1100. 

Upplýsingablað um lífræna kúafóðrið

Smella hér til að skoða gildandi kjarnfóðurverðskrá.

Birt verð er með fyrirvara um breytingar vegna þróunar gengis eða flutningskostnaðar. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is