Meindýravarnir

Fellibúr XL
Fellibúr XL

Fellibúr XL

Vörunúmer GAU32546

Fellibúr fyrir kanínur, ketti, smáhunda og önnur lítil dýr. 
Athugið að skv. 12. grein reglugerðar 80/2016 um dýravelferð þarf að vitja opinna fellibúra á minnst 12klst fresti og á minnst 3klst fresti fari hitastig undir 5°C eða yfir 20°C !

Verðmeð VSK
24.990 kr.
Verðán VSK 20.153 kr.

Fellibúr sem hægt er að brjóta saman þegar það er ekki í notkun. Staðsetjið nálægt fóðurstöðum, felustöðum og viðverustöðum dýranna. Best er að byrja á því að setja matinn fyrir utan búrið til að venja dýrið við búrið. Eftir nokkra daga má svo færa matinn innst í búrið til að fanga dýrið. 

Þegar dýrið stígur á sleppiplötuna í búrinu til að nálgast matinn sem staðsettur er innst í búrinu, lokast búrið og læsir dýrið inni. 

Lengd: 1.060cm
Breidd: 38cm
Hæð: 43cm

Athugið að skv. 12. grein reglugerðar 80/2016 um dýravelferð þarf að vitja opinna fellibúra á minnst 12klst fresti og á minnst 3klst fresti fari hitastig undir 5°C eða yfir 20°C !

• mikilvægt er að hylja stærstan hluta búrsins en þó skal sjást úr fjarlægð hvort dýr er í búrinu. 

• hentar til að fanga kanínur, ketti, smáhunda og önnur dýr svipaðrar stærðar eða minni. 

• gert úr sterkum og endingargóðum, galvaniseruðum vír. 

• einn inngangur.

 

Tengdar vörur

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is