Flýtilyklar
Mervue hestabætiefni
Mervue Copper Booster 30 ml
Copper Booster er steinefnafóður á þykknisformi, sem leggur hestum til auðupptekinn kopar á lystugu og lífrænu formi (kelat) þegar koparskortur er til staðar.
Koparskortur getur valdið:
- Blóðskorti: Kopar er mikilvægur við myndun blóðkorna.
- Bólgu í vaxtarlínum beina (physitis) í ungviði.
- Möttum feldi og hófum. Mest áberandi þegar hestar fara á beit að vori/sumri.
- Minnkaðri frjósemi: Kopar leikur hlutverk í mikilvægri ensímvirkni og bættri frjósemi.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Efni til inntöku fyrir fullorðna hesta: Beinið að tungurót og gefið heila túpu á 7 – 14 daga fresti eða samkvæmt ráðleggingum næringarfræðings/dýralæknis.
Efni til inntöku fyrir folöld og tryppi: Beinið að tungurót og gefið hálfa túpu á 7 – 14 daga fresti eða samkvæmt ráðleggingum næringarfræðings/dýralæknis.
Ekki er ráðlegt að gefa þetta efni nema að undangenginni blóðprufu til að staðfesta koparskort.
Samsetning: Natríum 0%, kalsíum 0%, fosfór 0%, magnesíum 0%
Greiningarþættir: Þaraþykkni, rósmarín.
Aukefni í 30 ml:
Snefilefni: Kopar (3b404 koparasetat) 87mg, kopar (3b413 klósamband kopars af glýsínhýdrati) 255mg.
Varan er ekki lyf og er ekki skráningarskyld sem slík.
Magn: 30 ml í túpu.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.