Nagdýr

CHRISCO - nagdýrastangir m/ávöxtum og hnetum
CHRISCO - nagdýrastangir m/ávöxtum og hnetum

CHRISCO - nagdýrastangir m/ávöxtum og hnetum

Vörunúmer CH21054

Nagdýrafóður stangir með ávöxtum og hnetum. 2 stk, 15cm langar, 112gr.

Verðmeð VSK
490 kr.
Verðán VSK 395 kr.

Chrisco nagdýrastangirnar eru gerðar úr ávöxtum og hnetum, með kókoshnetum, möndlum og jarðhnetum ásamt sólblómafræjum, hvítri dúrru, gulu hirsi, hvítu hirsi, rauðri dúrru og rauðu hirsi. 

Stangirnar innihalda þrjú þykk lög af gómsætum og hollum innihaldsefnum. Stangirnar uppfylla kroppþörf nagdýra. Kjarni stanganna er tré sem dýrin geta nagað, og sveigjanlega upphengju.

Afar mikilvægt er að huga að tannheilsu nagdýra til að þau þrói ekki með sér alvarleg tannvandamál því að tennur þeirra vaxa allan þeirra lífaldur. Kanínur, naggrísir og önnur nagdýr geta endað með brotnar, skakkar eða of langar tennur, sem getur orsakað meltingarvandamál. Auk þess geta tannvandamál orsakað sýkingar, þyngdartap og niðurgang. 

Stöngunum er dýft í deig úr hveiti, vatni, hunangi, sírópi, krafti ofl. Stöngunum er dýft þrisvar í deigið og bakaðar ofni eftir hverja dýfu. Til að ná stöngunum stökkum eru þær að lokum bakaðar í ofni í 2 - 3 tíma.

  • Stökkar, bakaðar stangir með ávöxtum og hnetum 
  • 2 stk með viðarkjarna og sveigjanlegri upphengju 
  • Með sérvöldum og hollum innihaldsefnum 
  • Með kókoshnetum, möndlum og jarðhnetum 
  • Með sólblómafræjum, hvítri dúrru, gulu hirsi, hvítu hirsi, rauðri dúrru og rauðu hirsi 
  • Þríbakaðar 
  • 3 stökk lög alveg inn að kjarna 
  • Án tilbúinna rotvarnarefna, bragð og litarefna 
  • Fullnægir nartþörfum kanína, naggrísa og annarra nagdýra
  • Framleitt í Danmörku 

Samsetning:
Korn, fræ (6,7% sólblómafræ, 5,1% hvít dúrra, 2,0% gult hirsi, 2,0% hvítt hirsi, 2,8% rauð dúrra, 1,3% rautt hirsi). Hnetur (6,0% kókoshnetur, 2,0% möndlur, 2,0% jarðhnetur), arabískt gúmmí (E414), sykur.

Greining:
Orka (100 g): 1604 kJ/371 kcal
Hráprótein: 9,0%
Tréni: 4,3 %
Hráfita: 9,5 %
Hráaska: 2,2 %
Vatn: 10,0 %

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is