Flýtilyklar
Reins
Eques rennitaumur
Rennitaumur hannaður fyrir íslenska hestinn.
Gúmmíefni er ofið í tauminn og hann er hannaður fyrir íslenska hestinn. Rennitaumurinn fer í gegn um mélahringina og fesist í gjörðina sitt hvoru megin við hestinn. Taumurinn hjálpar hestinum að ná réttum burði. Æskilegur árangur veltur á hæfileikum knapans til að vinna með jafnvægi og stöðu hestsins.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.