Flýtilyklar
Brauðmolar
Rofar og tengi
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Gaumljós á girðingu
Gaumljós á rafgirðingu, blikkar grænu ef straumur á girðingunni er yfir 3.000 V, ss þegar girðingin er í lagi.
VerðVerðmeð VSK4.990 kr. -
Tengi fyrir randbeitarborða
Auðveld og örugg samsetning á randbeitarborða. 5 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.590 kr. -
Tengi fyrir randbeitarþráð
Auðvelda lausnin til að setja saman slitinn randbeitarþráð. 10 stk í pakka.
VerðVerðmeð VSK1.990 kr. -
Víraklemmur f. þanvír
Handhægar víraklemmur til að tengja saman vír. Hægt að klemma saman með naglbít.
VerðVerðmeð VSK94 kr. -
Gripple girðingatengi
Fljótleg og örugg leið til að tengja saman þanvír og túngirðinganet.
VerðVerðmeð VSK395 kr. -
Rafmagnsrofi 4 stillingar
Hagkvæmur on/off rofi á allar rafgirðingar. Hægt að skipta á milli tveggja aðskilinna rafgirðinga.
VerðVerðmeð VSK2.390 kr. -
Samtengi fyrir randbeitarkaðal
Öruggt, galvaníserað tengi fyrir randbeitikaðal sem er auðvelt í notkun. Herðist með skrúfjárni.
VerðVerðmeð VSK330 kr. -
Boltatengi
Til að tengja örugglega saman víra á langtíma girðingum eða til að tengja jarðleiðslur við girðingavíra ofanjarðar.
VerðVerðmeð VSK220 kr.