Flýtilyklar
Rúningur sauðfé
FarmClipper fjárklippur þráðlausar
Þráðlausar fjárklippur sem henta vel þar sem erfitt er að komast í rafmagn. Klippir í allt að 90 mínútur.
- Þráðlausar klippur með öflugri 14,4 volta rafhlöðu
- 13 / 4 kambur
- Henta sérlega vel þar sem erfitt er að koma barkaklippum að eða klippa þarf í erfiðum aðstæðum án aðgangs að rafmagni
- Öflug 14.4 V, 2500 mAh rafhlaðan getur rakað í allt að 90 mínútur
- Auka rafhlaða sem fylgir með tryggir órofna vinnu við rúning og rakstur
- Ný kynslóð lithium ion rafhlaða tryggir áreiðanleg afköst og örugga hleðslu
- Nett hönnunin og góð þyngdardreifing minnkar þreytu við rúning og rakstur
- Auka rafhlaða fylgir
Innifalið:
1 x klippur FarmClipper Akku2
1 x sterk taska
1 x hleðslustöð
2 x rafhlöður 14.4 Volt
1 x skrúfjárn
1 x sérstök olía
1 x notkunarleiðbeiningar
Volt | 14.4 V | |
---|---|---|
Slög | 2300 slög/min | |
Rafhlöðutækni | Lithium-Ion | |
Rafhlöðustærð | 2500 mAh | |
Vinnslutími | 90 min | |
Stærð | 28,5 x 8 x 8 cm | |
Þyngd | 1090 kg með rafhlöðu og haus |
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.