Flýtilyklar
SJAMPÓ hestar
Carr & Day & Martin - Gallop stain removing
Blettasjampó
Vörulýsing: Mjög þykkt, fjólublátt sjampó sem er frábært til þess að fjarlægja dökka og erfiða bletti eins og t.d. grasgrænu og hlandbletti. Tilvalið að nota á ljósa hesta og einnig á staði sem eru þekkt vandamálasvæði svo sem hné og hækla. Stærð: 500ml.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.