
Ariat "Nitro Max" Dömu
Ariat "Nitro Max" Dömu
Vörunúmer
TRAR10031676-37
Nitro Max reiðstígvélin frá Ariat eru einstök bæði hvað varðar gæði og fallega hönnun. Stígvélin eru úr hágæða leðri, létt, sveigjanleg og þægileg með innbyggðri NITRO™ tækni sem veitir góðan stöðugleika. Stærðartafla í myndasafni.
Hægt er að sérpanta aðrar stærðir í verslun Líflands Lynghálsi 3.
- NITRO™ technology veitir góðan stöðugleika
- NITRO™ innlegg sem veitir góða öndun
- Revolutionary Shock Shield™ veitir hámarks höggdeifingu fyrir fótinn
- Mesh X-Static® eyðir lykt og hefur bakteríu drepandi áhrif
- Hágæða leður
- Teygjanleiki á innanverðum kálfa sem veitir knapanum sveigjanleika
- YKK rennilás aftan á kálfa sem nær alla leið niður svo auðvelt er að komast í stígvélin
- Fóðruð með leðri
- Duratread™ sóli sem hefur verið prófaður af reiðmönnum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.