Flýtilyklar
Verkfæri og áhöld
Plastskófla stór m/málm lista
Stór plastskófla með málmlista.
Þessi hágæða plastskófla er afar endingargóð. Lögun skóflunnar gerir hana einkar hentuga til að moka korni og ýmsu dýrafóðri. Lítil þyngd auðveldar notandanum að vinna lengur án þess að þreytast. Má einnig nota sem snjóskóflu. Afhendist án skafts. Sjá BG7740 fyrir hentugt skaft.
Þyngd: 670gr
Breidd: 35cn
Hæð: 25,5cm
Dýpt: 50cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.