Dagana 6.-13. febrúar verða Ariondagar í verslunum Líflands og vefverslun. Á meðan dögunum stendur verður 20% afsláttur af öllu Arion hunda- og kattafóðri.
Arion fóðrið er gæða fóður sem Lífland hefur selt í fjölda ára við góðar undirtektir. Einungis er notast við úrvals hráefni í framleiðslunni. Hráefnin eru vandlega valin með tilliti til næringargildis þeirra, meltanleika og bragðgæða. Samsetning vítamína, stein- og snefilefna, trefjaefna og andoxunarefna í réttum hlutföllum styðja við líkamsstarfsemi og ákjósanlega meltingarstarfsemi, sem mun hjálpa til við að viðhalda heilbrigði hundsins eða kattarins.
Hundafóður
Arion Original
Arion Fresh
Arion Health & Care