04.04.2025
Við viljum vekja athygli á að þessa dagana erum við að innleiða nýtt fjárhagskerfi hjá Líflandi. Það er flókið ferli sem við vonumst til að klára á sem stystum tíma. Því viljum við biðja viðskiptavini að sýna okkur þolinmæði ef einhverjar truflanir verða á starfseminni.