Flýtilyklar
Ábreiður hestar
Kidka ullarábreiða Fáni
Kidka ullarábreiðunar eru fallegar og alveg einstakar. Þær halda hestinum heitum þegar kalt er og þurrka hann þegar hann er blautur. Hvernig? Íslensk ull er einstök, hún dregur rakann í sig og hleypir honum í gegn og heldur hestinum þurrum og heitum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.