Flýtilyklar
Bætiefni frá Mervue Laboratories
DC100 5 lítrar
DC100 er sérfóður fyrir mjólkurkýr á vökvaformi til stuðnings gripum sem glíma við burðardoða, fastar hildir og aðra burðartengda kvilla.
DC100 er sérfóður fyrir mjólkurkýr á vökvaformi til stuðnings gripum sem glíma við burðardoða, fastar hildir og aðra burðartengda kvilla.
DC100 styður við upptöku kalks úr beinaforða, lykiluppsrettu kalks hjá nýbærum þegar kalkþörf er hvað mest. Efnið er ekki kalkgjafi sem slíkur en styður við efnskiptin að baki upptöku úr beinum.
Lykileiginleikar:
- Dregur úr hættu á burðardoða
- Minnkar líkur á föstum hildum
- Dregur úr líkum á öðrum efnaskiptatengdum kvillum
Fóðrunarleiðbeiningar:
- Blandið 250 ml pr. grip/dag við kjarnfóður og gefið í minnst 3 daga fyrir burð.
- 20 skammtar í 5 lítra brúsa.
Samsetning: Magnesíumklóríð, magnesíumsúlfat, kalsíumklóríð, kalsíumsúlfat.
Greiningarþættir: Raki 23,5%, hráprótein 0%, hráaska 15,8%, hráfita 0,1%, hrátréni 0,1%, kalsíum 2%, magnesíum 8%, fosfór 0,1%, natríum 0%.
Geymsla: Geymið á þurrum stað við 5-28°C í upprunalegum, lokuðum umbúðum fjarri sólarljósi. Geymið þar sem börn ná ekki til. Má ekki frjósa.
-
PRO-KETO 5, 20 eða 200 lítrar
Verð6.490 kr. -
Calcivit-B
Verð11.590 kr. -
Lehmän FOSFÓR-þykkni 4 x 370 g
Verð6.390 kr. -
Lehmän KALSÍUM-þykkni 4 x 390 g
Verð5.590 kr. -
Ketovit+ 1 og 5 lítrar
Verð19.390 kr. -
Cal Plus 500 ml
Verð1.490 kr. -
Super Phos 500 ml
Verð1.890 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.