Flýtilyklar
Botnar og fleygar
Kerckhaert fleygbotnar
Hælafleygbotnar úr pólýúrethan sem réttir af fótstöðu hestsins og hentar því vel hrossum sem hafa veika hæla og veika hófbotna. Fleygarnir eru 190x180mm að stærð og 10mm þar sem þeir eru þykkastir.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.